Um golfklúbb

Í framhaldi af uppbyggingu á Lundsvelli var stofnađur golfklúbbur sem hefur Lundsvöll sem sinn heimavöll og hefur hann fengiđ nafniđ Golfklúbburinn Lundur međ skammstöfunina GLF. Klúbburinn var stofnađur ađ frumkvćđi eiganda Lundsvallar og ađstandenda og var formlegur stofnfundur 30.04.2009. Klúbburinn fór síđan í gegnum hefđbundiđ skráningarferli innan ÍSÍ og er ađili af Golfsambandi Íslands. 

Meistaramót GLF 2012

Svćđi

897 0760

Golfklúbburinn Lundur

Fnjóskadal
s. (+354) 860 2962
glf.lundur@gmail.com