Yfirlit viđburđa

Rafeyri vanur/óvanur

Okkar árlega golfmót Rafeyri vanur/óvanur er sett á laugardaginn 26. Júní, kl. 10.00, á Lundsvelli. Golfmótiđ er međ texas scramble fyrirkomulagi og er 9 holu. Rćst verđur út frá öllum teigum samtímis og er rađađ niđur í liđ, vanur/óvanur, af mótanefnd. Ţađ er okkar öfluga fyrirtćki Rafeyri ehf. sem styrkir mótiđ međ vinningum. Skráning er inn í golfbox á golf.is, einnig er hćgt ađ senda skráningu á netfangiđ „ helgiorn71@gmail.com „ Góđ veđurspá er fyrir laugardaginn og tilvaliđ ađ koma og taka ţátt í skemmtilegu golfmóti. Lesa meira

Meistaramót GLF

Meistaramót GLF 2021, 18 holu höggleikur og punltakeppni. Skráning inn á golf.is Lesa meira

Lopapeysumót kvenna

18 holu punktakeppni kvenna, skráning inn á golf.is Lesa meira

Svćđi

897 0760

Golfklúbburinn Lundur

Fnjóskadal
s. (+354) 860 2962
glf @ lundsvollur.is