Coca-Cola verslunarmannahelgin

Sunnudaginn 31. júlí var Coca-Cola verslunarmannahelgin mótiđ haldiđ í 6 sinn. Mótiđ er 9 holu punktakeppni karla og kvenna. Til leiks mćttu 25 manns og var rćst út frá kl. 11.00 í blíđskaparveđri. Úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni karla  
 1. Stefán Magnús Jónsson - 20 punktar.
 2. Rúnar Hafberg Jóhannsson - 19 punktar.
 3. Friđjón G Jónsson - 16 punktar.
Punktakeppni kvenna
 1. Matthea Sigurđardóttir - 16 punktar.
 2. Inga Hrönn Einarsdóttir - 15 punktar.
 3. Jónheiđur Kristjánsdóttir - 12 punktar.
Besta skor dagsins
 • Fylkir Ţór Guđmundsson - 37 högg
Nándarverđlaun á par 3 holu brautum
 • 2 braut: Björn Kjartansson - 4,13 m.
 • 4 braut: Fylkir Ţór Guđmundsson - 2,38 m.
 • 8 braut: Sigurđur Jónsson - 2,77 m.
Lengsta teighögg á 9 braut.
 • Karlar: Fylkir Ţór Guđmundsson
 • Konur: Matthea Sigurđardóttir

Mótanefn GLF

 
               

Athugasemdir

Svćđi

897 0760

Golfklúbburinn Lundur

Fnjóskadal
s. (+354) 860 2962
glf.lundur@gmail.com